Snjór ?

Allt er að færast í eðlilegar skorður eftir óveður síðustu daga. Snjórinn er mjög mikill hérna í Skjaldarvíkinni og á eflaust eftir að breytast í byggingar og listaverk á næstu dögum ☃️