NEMENDUR

Skólaárið 2021-2022

Í Hlíðarskóla er pláss fyrir 20 nemendur. Nemendur geta verið frá 1-10.bekk.

Umsjónarkennarar eru Bryndís Gyða Guðmundsdóttir, Erla Margrét Hilmisdóttir, Kristinn Þráinn Kristjánsson, Karen Ruth Aðalsteinsdóttir. Umsjón með mynd- og handmenntakennslu hefur Ólafur Sveinsson.
Fjóla Sigurðardóttir leiðbeinandi.

Uppeldisfulltrúar eru Bjarnhéðinn Jónsson, Anton Bjarni Christensen, Styrmir Jörundsson.

Þroskaþjálfi er Oddný Ragna Pálmadóttir.

Fjölskylduráðgjafi er Signý Valdimarsdóttir.

Skólastjóri er Valdimar Heiðar Valsson.