Samnorrænt verkefni
Nemendur Hlíðarskóla og Glerárskóla eru þessa dagana að vinna i samnorræna verkefninu “ Norden for alle“ þar sem unnið er með ýmis umhverfismál eins og t.d. endurvinnslu, loftlagsmál og græna orku. Allir stóðu sig afar vel og verður spennandi að fylgjast með þessu verkefni sem lýkur í janúar 2019 með 3ja daga margmiðlunarfundun milli allra Norðurlandanna.