Heimsókn í Jólahúsið

Í gær fórum við með eldri deildina í Jólahúsið. Við vorum mættir snemma og fengum því húsið út af fyrir okkur. Strákarnir nutu sín vel á þessum fallega stað og fóru svo heim í jólaskapi.