Sólin farin að gleðja okkur.

Heil og sæl foreldrar og forráðamenn nemenda Hlíðarskóla.

Ég þakka ykkur kærlega fyrir mætinguna á foreldrafundinn í síðustu viku og hvet ykkur til að láta mig vita ef ykkur dettur eitthvað í huga sem fræðsluefni fyrir hópinn.

Svo hvet ég ykkur til að njóta þess að sólin er farin að sýna sig og það er óhætt að segja að hún hafi verið falleg í Skjaldarvíkinni í dag.

Bestukveðjur

Bryndís