Útivistardagur í Hlíðarfjalli 24.mars

Stefnan er að fara í Hlíðarfjall 24.mars ef veður leyfir.
Póstur hefur verið sendur á forráðarmenn nemenda með öllum helstu upplýsingum.
Nú er bara að krossa fingur og vona að við fáum gott veður.