Útivistardegi í Hlíðarfjalli frestað

Stefnan var að fara í Hlíðarfjall á morgun en ferðinni hefur nú verið frestað til föstudagsins 25.mars.
Það er ágætis spá fyrir föstudaginn og vonandi helst hún þannig.