Þáttur 2 í Hlíðarskóla podcastinu.

Þá er komið að öðrum podcast þætti okkar hér í Hlíðarskóla.

Við fengum tónlistarmanninn og íshokkí þjálfarann Rúnar F til að koma í spjall til okkar og ræða lífið, tilveruna og ferilinn.

Við erum afskaplega þakklát þeim Rúnari og Helga fyrir að gefa sér tíma til að koma og spjalla við okkur. Einnig viljum við þakka dóra og Podcast stúdíó Akureyrar fyrir alla aðstoðina við gerð þáttanna og veita okkur tækifæri til að sinna þessu frábæra verkefni.

Hér kemur þátturinn með Rúnari F
https://www.podbean.com/ew/pb-imwua-1232204

Einnig fyrir þá sem ekki voru búin að hlusta á þáttinn með Helga Sæmundi að þá er hann hér fyrir neðan.

https://hlidarskoli.podbean.com/e/helgi-saemundur/