Útivistadagur

Fimmtudaginn 9. febrúar fór Hlíðarskóli upp í Hlíðarfjall á útivistadegi. Fóru nemendur þar á skíði, bretti og sleða niður brekkurnar. Gerðum okkur svo hlýlega stund með heitu kakó og grilluðum samlokum.