Gunni og Felix – Ein stór fjölskylda!

Gunni og Felix komu í heimsókn til okkar 17. október. Felix talaði við okkur um hvað við værum í raun eins stór fjölskylda, öll sömul, á meðan Gunni fræddi okkur um hvernig við ættum að skrifa sögur. Saman fluttu þeir fyrir okkur 3 lög ásamt dönsum og nutum við öll heimsókn þeirra.
Myndaalbúm