Jólaundirbúningur

Fimmtudaginn 30. nóvember var jólaundirbúningsdagur hjá okkur. Nemendur og starfsmenn tóku upp jólaskraut og skreyttu stofur og ganga fram að hádegi. Eftir morgunmat hoppuðum við út til að grilla okkur nokkra sykurpúða. Eftir hádegi komu foreldrar í heimsókn og fóru ásamt nemendum um stöðvar til að búa til jólaskraut. Myndaalbúm.