Nemednaþyng, 23. nóvember

Fimmtudaginn 23. nóvember var haldið nemendaþyng, þar sem nemendur fengu tækifæri til að ræða saman hvernig þau myndu vilja bæta skólann og námið sitt og var ýmislegt rætt. Einnig var grillað kanilbrauð yfir eldi í góðum félagsskap.
Myndaalbúm.