Áætlun skólabíls 2025 – 2026

Á töflunni hér að neðan má sjá brottfarartíma skólabíls að morgni auk stoppistöðva.
Sami hringur er svo ekinn að skóla loknum. Athugið að mikilvægt er að vera kominn 2-3 mín. fyrir auglýstan tíma þar sem um brottfarartíma er að ræða. Hafa skal í huga að veður og færð getur haft áhrif á tíma.

StoppistöðTími
Miðsíða v/Múlasíðu07:40
Vestursíða v/Bæjarsíðu07:42
Bugðusíða v/Núpasíðu07:44
Skarðshlíð v/Fosshlíð07:46
Hlíðarbraut v/Tröllagil07:49
Skógarlundur v/Furulund07:52
Kjarnagata v/Bónus07:55
Naustagata v/Vallartún07:58
Þórunnarstræti v/sundlaug 08:03
Þórunnarstræti v/Hamarstíg08:05
Glerárbrú08:08
Skjaldarvík08:15

Heimferð

Stoppistöð Kjarnagata v/Bónus
Miðsíða v/Múlasíðu  ~ 14:10Naustagata v/Vallartún
Vestursíða v/ BæjarsíðuÞórunnarstræti v/sundlaug
Bugðusíða v/NúpasíðuÞórunnarstræti v/Hamarstíg
Skarðshlíð v/FosshlíðTryggvabraut v/Bílaleigu Akureyrar
Hlíðarbraut v/TröllagilSBA
Skógarlundur v/Furulund