Skólasetning ?
Skólaárið 2019-2020 verður sett á sal Víkurhússins fimmtudaginn 22.08.2019 kl. 11.
Þar sem við tökum flugið
Skólaárið 2019-2020 verður sett á sal Víkurhússins fimmtudaginn 22.08.2019 kl. 11.
Þriðjudaginn 19. mars fara allir í Hlíðarfjall á skíði, bretti, þotu eða í göngu.
Vetrarfrí er í Hlíðarskóla á öskudag og fimmtudag og föstudag 07. og 08. mars. Góðar óskir um ánægjulegt frí ?
Skóli hefst aftur á venjulegum tíma mánudaginn 11. mars.
Heil og sæl.
Hlíðarskóli er kominn með nýtt símkerfi og nýtt símanúmer. Nýja númerið okkar er 4147980 og verður gamla númerið flutt yfir á það allavega til að byrja með. María er komin með beint númer inn til sín sem er 4147981 og Bryndís með 4147989.
Heil og sæl foreldrar og forráðamenn nemenda Hlíðarskóla.
Ég þakka ykkur kærlega fyrir mætinguna á foreldrafundinn í síðustu viku og hvet ykkur til að láta mig vita ef ykkur dettur eitthvað í huga sem fræðsluefni fyrir hópinn.
Svo hvet ég ykkur til að njóta þess að sólin er farin að sýna sig og það er óhætt að segja að hún hafi verið falleg í Skjaldarvíkinni í dag.
Bestukveðjur
Bryndís