Vetrarfrí og starfsdagur.
Á morgun, miðvikudag 26.02.20 er starfsdagur og á fimmtudag og föstudag er vetrarfrí í öllum grunnskólum bæjarins. Kennsla hefst aftur mánudaginn 02.03.20 á venjulegum tíma. Njótið frísins ?
Þar sem við tökum flugið
Á morgun, miðvikudag 26.02.20 er starfsdagur og á fimmtudag og föstudag er vetrarfrí í öllum grunnskólum bæjarins. Kennsla hefst aftur mánudaginn 02.03.20 á venjulegum tíma. Njótið frísins ?
Tilkynning frá fræðslustjóra:
Að höfðu samráði við lögreglu er ekki talin ástæða til að grípa til aðgerða á grundvelli veðurspár fyrir morgundaginn. Fólk er beðið um að fylgjast með heimasíðum skólanna og Akureyrarbæjar ef til þess kemur að röskun verði á skólahaldi.
Nauðsynlegt er að fara afar varlega á heim reiðinni núna vegna mjög mikillar hálku.
Skóli er felldur niður frá kl. 10 vegna óveðurs og ófærðar. Skólabíllinn kemur nemendum á stoppistöðvarnar og fer af stað úr skólanum núna rétt upp úr kl. 10.
Allt er að færast í eðlilegar skorður eftir óveður síðustu daga. Snjórinn er mjög mikill hérna í Skjaldarvíkinni og á eflaust eftir að breytast í byggingar og listaverk á næstu dögum ☃️
Allt skólahald í grunn- og leikskólum Akureyrar og Tónlistarskólanum fellur niður í dag sökum óveðurs og ófærðar.
Ákveðið hefur verið að fella niður allt skólahald Grunn- og leikskóla Akureyrar til kl. 12 á morgun, miðvikudag 11.12.19.
Kl 10 í fyrramálið verður tekin ákvörðun um framhaldið.
Skólaárið 2019-2020 verður sett á sal Víkurhússins fimmtudaginn 22.08.2019 kl. 11.