Skólasetning
Hliðarskóli verður settur föstudaginn 22.ágúst klukkan 10:30 í matsal skólans.
Nemendur fá stundatöflur sínar og tímaáætlun skólabílsins og fleiri gagnlegar upplýsingar um skólastarfið.
Bjóðum nýja og eldri nemendur og foreldra þeirra hjartanlega velkomin og hlökkum til samstarfsins næstkomandi vetur.