Hlaðvarp – Saga Hlíðarskóla

Þetta er þriðja hlaðvarpið sem skólinn gefur út. En þetta hlaðvarp var unnið í valtímum og voru nemendur í 3-10.bekk sem komu að þessu.

Við stiklum á stóru er varðar sögu skólans en fáum einnig góðan gest í hlaðvarpið. Erla deildarstjóri kom og svaraði öllum þeim spurningum sem krakkarnir höfðu velt upp við gerð hlaðvarpsins. Erla hefur starfað við skólann í 20 ár og þekkir því starfsemina betur en flestir og þær breytingar sem hafa orðið á þessu tímabili.

Saga Hlíðarskóla – Hlaðvarp