Óveður

Ákveðið hefur verið að fella niður allt skólahald Grunn- og leikskóla Akureyrar til kl. 12 á morgun, miðvikudag 11.12.19.

Kl 10 í fyrramálið verður tekin ákvörðun um framhaldið.

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í Hlíðarskóla á öskudag og fimmtudag og föstudag 07. og 08. mars. Góðar óskir um ánægjulegt frí ?

Skóli hefst aftur á venjulegum tíma mánudaginn 11. mars.

1 7 8 9 10 11