Nemendur völdu hádegismatinn fyrir 19.október

Þann 19.október ætlum við að hafa öðruvísi hádegismat og völdu nemendur hvað yrði í matinn.
Allir komu saman í matsalnum og síðan var farið að ræða hvað nemendur vildu fá í matinn á þessum degi.
Margar góðar hugmyndir komu en til að fá sigurvegara að þá varð að kjósa milli nokkra rétta.

Nemendur völdu að fá bbq svínarif í matinn með frönskum. Það verður því sannkölluð veisla þann 19.október.