Hlíðarskóli 40 ára

Jæja betra seint en aldrei sagði einhver.

Við í Hlíðarskóla héldum upp á 40 ára afmæli skólans 29.október 2022.
Fjöldi fólks kom og skoðaði skólann og fagnaði deginum með okkur og fyrir það erum við virkilega þakklát.
Hér má sjá nokkrar myndir frá undirbúningi og afmælinu sjálfu.