Foreldrafundur 12.10

Fundur var haldin með foreldrum í Hlíðarskóla miðvikudaginn 12.10 klukkan 16:30.

Góð mæting var á fundinn og þökkum við öllum þeim sem mættu.

Varið var yfir helstu atriði og hvernig hefur gengið það sem af er vetri. Við náðum að stofna foreldrafélag fyrir eldri og yngri deild sem er gríðarlega jákvætt og mun bara efla skólastarfið.

Hlökkum til samstarfsins með ykkur í vetur 🙂