1.apríl

Í Hlíðarskóla var 1.apríl tekinn alvarlega jafnt af starfsmönnum sem nemendum.
Ítrekaðar tilraunir voru gerðar yfir daginn til að fá aðra til að hlaupa sem gengu misvel.
Besta gabbið þetta árið var þó af höndum starfsmanna þar sem nemendum var sýnd þessi mynd og tilkynnt að frétt um hval sem hefði rekið upp í Skjaldarvík. Allur nemendahópurinn hljóp niður í fjöru í leit að honum en þeim til lítillar gleði var þessi mynd gerð af gervigreind.
Fyrir áhugasama voru nokkrar myndir teknar í mars mánuði í daglegu starfi skólans og er þær að finna hér.